Sjálfbærni

Áfram sjálfbærniveginn

Bananar leggja ríka áherslu á sjálfbærni í allri virðiskeðjunni. Leiðarljós okkar er að vera hjartað í lýðheilsu Íslendinga, og ár hvert stefnum við að því að vera í forystu hvað varðar heilsu og vellíðan íslensku þjóðarinnar.

Framtíðarsýn Banana er skýr. Við ætlum að vera leiðand ekki aðeins í innflutningi og sölu á hágæða ávöxtum og grænmeti, innlendu og erlendu, heldur ætlum við einnig að gera það á hátt sem styður við umhverfið og eykur virði samfélags okkar.

Grænmeti í öskju

Samþætting sjálfbærni í kjarnastarfsemi Banana má sjá í sjálfbærniskýrslum fyrri ára:

Sjálfbærniskýrsla Banana 2023

Sjálfbærniskýrsla Banana 2022

Veldu fyrirtæki