Ávextir

Ertu að leita að einstökum og ferskum hráefnum?
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á sérpantanir á úrvals ávöxtum og grænmeti frá öllum heimshornum.
Ferskt wasabi, ghost chili, morell sveppir, appelsínugult habanero, lobster sveppir, mangósteen og fjólublátt bimi eru dæmi um ávexti og grænmeti sem við getum sérpantað fyrir þitt fyrirtæki.