11. desember,
2025
Opnunartími í kringum jól og áramót
Í kringum jól og áramót verður rýmri opnunartími í söludeild okkar og vöruafgreiðslu.
Við hvetjum viðskiptavini til að panta í gegnum vefverslun Banana sem er opin alla jólahátíðina. Pantanir sem berast á hátíðardögum eru afgreiddar næsta opnunardag.
Athugið sérstaklega pöntunarfyrirkomulag framleiðsluvara:
- Framleiðsluvörur BV til afgreiðslu laugardaginn 27. desember og mánudaginn 29. desember þarf að panta fyrir 23. desember kl. 10:00
Opnunartími söludeildar og vöruafgreiðslu:
- Laugardagur, 20. desember: kl. 8:00-14:00
- Sunnudagur, 21. desember: Lokað
- Mánudagur, 22. desember: kl. 7:00-16:00
- Þriðjudagur, 23. desember: kl. 7:00-16:00
- Miðvikudagur, 24. desember: kl. 9:00-11:00 (engin útkeyrsla, eingöngu í boði að sækja í vöruhús)
- Fimmtudagur, 25. desember: Lokað
- Föstudagur, 26. desember: Lokað
- Laugardagur, 27. desember: kl. 9:00-11:00
- Sunnudagur, 28. desember: Lokað
- Mánudagur, 29. desember: kl. 7:00-16:00
- Þriðjudagur, 30. desember: kl. 7:00-16:00
- Miðvikudagur, 31. desember: kl. 9:00-11:00 (engin útkeyrsla, eingöngu í boði að sækja í vöruhús)
- Nýársdagur, 1. janúar: Lokað
Athugið: Til að fá afhent samdægurs þá daga sem er opið þurfa pantanir að hafa borist fyrir kl. 9:00.
Gleðilega hátíð!
