Agúrkur

Í agúrkum er næringargildið lágt, en þær innihalda A-, B- og C-vitamín auk nokkurs af kalki og járni. Agúrkur eru 96% vatn og aðeins 12 hitaeiningar í 100 g, og eru því grennandi. Agúrkur eru góðar sem álegg ofan á brauð og til að skreyta kalda og heita rétti. Einnig er hægt að nota agúrkur í flest öll salöt, fiskirétti og grænmetisrétti.
Besti geymsluhiti 12°C

Eining
Vörunúmer
Agurkur 3 kg . kassi.
5031
Agurkur 9 kg
5030
Agurkur vinnsla 14 kg fjöl ks
5035
Agurkur 40 stk fjöln.ks
5033
Smá gúrkur 24*200 gr
5005